Day 9. október, 2009

KFUM og KFUK í gott form með Hreyfingu

Nú er komið að því að KFUM og KFUK komist í gott form. Líkamsræktarstöðin Hreyfing sem staðsett er í Glæsibæ gefur öllum sjálfboðaliðum KFUM og KFUK afslátt á líkamsræktarkorti. Þetta er partur í því að rækta líkamann einsog ein hlið…

Skemmtilegar stundir í vetrarstarfi KFUM og KFUK

Æskulýðsstarf KFUM og KFUK er nú komið á fullan skrið og ljóst er að þetta verður gríðarlega skemmtilegur vetur. Eins og venjulega er tekið upp á ýmsu skemmtilegu í deildunum og eru dagskrárnar jafn mismunandi og þær eru margar. Í…

Ten Sing hefst í kvöld

Í kvöld hefst Ten Sing starf á Holtaveginum fyrir ungt fólk á aldrinum 15 – 20 ára. Klukkan 19.00 hefst kynningarfundur þar sem sagt verður frá starfinu og skipt verður upp í hópana sem mynda Ten Sing þ.e. hljómsveitina, danshópinn,…

AD KFUK í Vindáshlíð 6. október!

Fyrsti AD KFUK fundur vetrarins verður haldin í Vindáshlíð, þriðjudagskvöldið 6. október 2009. Rúta leggur af stað frá Holtvegi 28, Reykjavík stundvíslega kl. 18.00. Verð aðeins krónur 4000 fyrir rútu, fæði og dagskrá. Bókanir í síma 588 8899. Dagskrá eftir…