Ten Sing hefst í kvöld
Í kvöld hefst Ten Sing starf á Holtaveginum fyrir ungt fólk á aldrinum 15 – 20 ára. Klukkan 19.00 hefst kynningarfundur þar sem sagt verður frá starfinu og skipt verður upp í hópana sem mynda Ten Sing þ.e. hljómsveitina, danshópinn,…