Day 9. október, 2009

Ten Sing hefst í kvöld

Í kvöld hefst Ten Sing starf á Holtaveginum fyrir ungt fólk á aldrinum 15 – 20 ára. Klukkan 19.00 hefst kynningarfundur þar sem sagt verður frá starfinu og skipt verður upp í hópana sem mynda Ten Sing þ.e. hljómsveitina, danshópinn,…

AD KFUK í Vindáshlíð 6. október!

Fyrsti AD KFUK fundur vetrarins verður haldin í Vindáshlíð, þriðjudagskvöldið 6. október 2009. Rúta leggur af stað frá Holtvegi 28, Reykjavík stundvíslega kl. 18.00. Verð aðeins krónur 4000 fyrir rútu, fæði og dagskrá. Bókanir í síma 588 8899. Dagskrá eftir…

Efri hæð risin á Hólavatni

Nú um helgina tókst að ljúka stórum áfanga í nýbyggingu við Hólavatn þar sem reistar voru forsteyptar einingar fyrir efri hæð hússins ásamt forsteyptum loftaplötum á milli hæða og stiga. Um fjögurleytið á föstudag var hafist handa við að hífa…

Framkvæmdir á fullu á Hólavatni

Síðustu vikurnar hafa framkvæmdir við nýbyggingu á Hólavatni haldið áfram eftir hlé sem gert var á meðan að börnin dvöldu í sumarbúðunum. Búið er að steypa botnplötuna innan í húsið og ganga frá dren- og frárennslislögnum. Helgina 11.-13. september er…

Frábær kaupstefna liðin

Frábær kaupstefna var í gær hjá æskulýðsdeildinni. Kvöldið byrjaði á pizzum frá Wilson’s sem standa alltaf fyrir sínu. Um 50 manns komu á kaupstefnuna, Henning Emil Magnússon höfundur fræðsluefnis haustannar kom og kynnti það, Ragnar Snær Karlsson brýndi fyrir fólki…