Fyrsta samkoma vetrarins í kvöld
Fyrsta sunnudagssamkoma vetrarins verður í kvöld á Holtavegi. Samkoman markar upphaf vetrarstarfsins en í næstu viku hefst svo æskulýðsstarf félagsins. Yfirskrift samkomunnar er "Ég vil lofa Drottin" og verður sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir með hugvekju. Samkomurnar verða á hverjum sunnudegi…