Day 9. október, 2009

Heilsudagar Karla í Vatnaskógi

Núna standa yfir Heilsudagar Karla í Vatnaskógi. Um 50 karlmenn vöknuðu með stírur í augunum í morgun mættu rétt rúmlega 8 í morgunæfingar og sungu þegar fáninn var dreginn að húni. Eftir morgun stund var búið að fjölga í hópnum…

Föstudagur í Vindáshlíð

Stelpurnar voru vaktar með söng og eftir morgunmat og fánahyllingu var biblíulestur. Dagskráin í gær var fjölbreytt og ýmislegt í boði t.d. var keppt í brennó, farið í húshlaup, gerð vinabönd og perlað svo fátt eitt sé nefnt. Einnig var…

Fyrsta samkoma vetrarins í kvöld

Fyrsta sunnudagssamkoma vetrarins verður í kvöld á Holtavegi. Samkoman markar upphaf vetrarstarfsins en í næstu viku hefst svo æskulýðsstarf félagsins. Yfirskrift samkomunnar er "Ég vil lofa Drottin" og verður sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir með hugvekju. Samkomurnar verða á hverjum sunnudegi…

Frábær skráning í kvennaflokk í Vindáshlíð!!

Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig í kvennaflokk í Vindáshlíð sem haldin verður næstu helgi. Skráningu lýkur klukkan 12.00 á hádegi fimmtudaginn 27. ágúst. Aðeins örfá pláss laus! Dagskrá kvennaflokksins er afar skemmtileg og tengist á ýmsan…

Frábær kaupstefna liðin

Frábær kaupstefna var í gær hjá æskulýðsdeildinni. Kvöldið byrjaði á pizzum frá Wilson’s sem standa alltaf fyrir sínu. Um 50 manns komu á kaupstefnuna, Henning Emil Magnússon höfundur fræðsluefnis haustannar kom og kynnti það, Ragnar Snær Karlsson brýndi fyrir fólki…

Framkvæmdir á fullu á Hólavatni

Síðustu vikurnar hafa framkvæmdir við nýbyggingu á Hólavatni haldið áfram eftir hlé sem gert var á meðan að börnin dvöldu í sumarbúðunum. Búið er að steypa botnplötuna innan í húsið og ganga frá dren- og frárennslislögnum. Helgina 11.-13. september er…