Sumarbuðir

Vatnaskógur

Þá er þriðji dagurinn hálfnaður! Veðrið leikur við okkur en í gær kom smá rigning en enginn lét það á sig fá. Dregið var á tuðrunni í gær og duttu þá nokkrir í vatnið aðrir fóru sjálfviljugir í vatnið og nokkrir skelltu sér í heitu pottana. Núna stendur yfir hermannaleikur en þar er barist um yfirráðasvæði og er drengjunum skipt niður í lið Haukdæla og Oddverja og er takmarkið að reyna ná flaggi hins liðssins.
Erfitt reynist að setja myndir á netið en unnið er að því hörðum höndum að kippa því í liðinn.

Með Kærri kveðju Haukur Árni forstöðumaður.

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889