Day 12. október, 2009

Hamingjan Sanna á AD KFUK annaðkvöld

Hamingjan sanna er yfirskrift AD KFUK annað kvöld, þriðjudag. Stjórnun og upphafsorð er í höndunum á Þórdísi Klöru Ágústsdóttur og verður það Laura Sch, Thorsteinsson sem flytur hugvekju út frá yfirskriftinni og sér um efni. Alltaf er gaman að læra…