KFUM og KFUK tekur þátt í leiðtogaráðstefnu í Neskirkju
Þurfa Íslendingar hæfari leiðtoga? Þarf íslensk kirkja á öflugri leiðtogum að halda? Geta leiðtogar bætt sig og náð meiri árangri? Er hætta á að leiðtogar staðni eða brenni út? Alþjóðleg leiðtogaráðstefna Global Leadership Summit (GLS) verður haldin í fyrsta sinn…