Day 15. október, 2009

KFUM og KFUK tekur þátt í leiðtogaráðstefnu í Neskirkju

Þurfa Íslendingar hæfari leiðtoga? Þarf íslensk kirkja á öflugri leiðtogum að halda? Geta leiðtogar bætt sig og náð meiri árangri? Er hætta á að leiðtogar staðni eða brenni út? Alþjóðleg leiðtogaráðstefna Global Leadership Summit (GLS) verður haldin í fyrsta sinn…

Fjölskyldustund 18. október.

Næstkomandi sunnudag, 18. október, verður fjölskyldustund sem hefst kl. 15 á Holtavegi 28 með stuttri helgistund. Anna Magnúsdóttir hefur hugvekju og sungnir verða nokkrir söngvar, en síðan verður haldið í ævintýra- og óvissuferð um Laugardalinn! Mætum öll vel klædd til…