Vímuvarnarvikan kynnir: Kannabis umfang og afleiðingar
Dagana 18. – 24. október stendur yfir vímuvarnarvikan eða vika 43 ( www.vvv.is). Hún er samstarfsvettvangur frjálsra félagasamtaka sem láta sér málefni barna og unglinga varða og er KFUM og KFUK þátttakandi í þessu átaki. Í ár er markmið vikunnar…