Day 16. október, 2009

Vímuvarnarvikan kynnir: Kannabis umfang og afleiðingar

Dagana 18. – 24. október stendur yfir vímuvarnarvikan eða vika 43 ( www.vvv.is). Hún er samstarfsvettvangur frjálsra félagasamtaka sem láta sér málefni barna og unglinga varða og er KFUM og KFUK þátttakandi í þessu átaki. Í ár er markmið vikunnar…

Samkomur á sunnudag á Holtavegi og á Akureyri

Samkomur verða á vegum KFUM og KFUK á Holtavegi 28 í Reykjavík og í Sunnuhlíð á Akureyri á sunnudaginn. Elskið hvert annað – sunnudagssamkoma á HoltavegiYfirskrift sunnudagssamverunnar er "Elskið hvert annað" (Efes. 4:1-6). Ræðumaður er sr. Íris Kristjánsdóttir.Lífleg tónlist, söngur…