Day 20. október, 2009

VIKA 43 – Áskorun 2009

KFUM og KFUK er aðili að vímuvarnarvikunni, viku 43, hér má lesa áskórun vikunnar. Málið varðar okkur öll! Neytendum kannabisefna sem leita sér meðferðar hefur fjölgað um helming síðustu ár á Íslandi. Þar á ungt fólk einkum í hlut. Skaðleg…

Málþing um æskulýðsrannsóknirnar Ungt fólk 2009 á fimmtudag kl. 13:15

Mennta- og menningarmálaráðuneytið í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga Háskólann í Reykjavík og Rannsóknir og greiningu, boða til málþings um niðurstöður úr æskulýðsrannsókninni Ungt fólk 2009 grunnskólar. Kynntar verða niðurstöður er varða menntun, menningu, tómstundaiðkun og framtíðarsýn nemenda á mið-…