Fótboltamót KFUM og KFUK
Fótboltamót yngri deilda gekk vonum framar og skemmtu þátttakendur sér rosalega vel. 4 stúlknalið tóku þátt og voru það stúlkurnar í Digraneskirkju sem tóku bikarinn með sér heim eftir harða baráttu við stúlkurnar frá Keflavík. Það voru hinsvegar Keflavíkurdrengir sem…