Day 2. nóvember, 2009

5 dagar til stefnu

Halló allir. Mig langaði bara að minna ykkur á að lokaskiladagur verkefnisins í ár er eftir aðeins 5 daga. Lokaskiladagar skókassa á landsbyggðinni eru listaðir í færslunni hér fyrir neðan en þeim sem misstu af lokaskiladeginum í sínu bæjarfélagi er…

Jól í skókassavika á Holtaveginum

Í dag hefst sannkölluð Jóla-skókassavika hjá KFUM og KFUK. Fjöldi skókassa er þegar kominn í hús frá gjafmildum Íslendingum og munu krakkarnir í Úkraínu svo sannarlega gleðjast yfir innihaldi þeirra og þeim kærleika sem kössunum fylgir. Við bjóðum alla velkomna…