Day 3. nóvember, 2009

Jól í skókassa komst í fréttirnar á Akureyri

Fréttastöðin N4 á Akureyri fjallaði um Jól í skókassa á föstudag. Var þar flott viðtal við Atla Guðjónsson þátttakanda í verkefninu og Jóhann Þorsteinsson svæðisfulltrúa KFUM og KFUK á Norðurlandi. Viðtalið má sjá með því að smella hér. Í dag…