Day 5. nóvember, 2009

AD fundur í Lindakirkju

Næsti fundur aðaldeildar KFUM verður fimmutdaginn 5. nóvember. Að þessu sinni verður ný glæsileg Lindakirkja í Kópavogi heimsótt. Prestar kirkjunnar þeir sr. Guðmundur Karl Brynjarsson og sr. Guðni Már Harðarson taka á móti AD félögum munu kynna starfsemi kirkjunnar og…