Day 8. nóvember, 2009

Góður dagur (af vef RÚV)

Margir lögðu leið sína í húsakynni KFUM og K í Reykjavík í dag með jólapakka í söfnunina jól í skókassa. Söfnuninni lauk í dag en alls söfnuðust á fjórða þúsund jólapakkar. Þeir verða sendir í næstu viku til Úkraínu þar…