Ten Sing söng – og leiklistarnámskeið
Þriðjudaginn 10. nóvember býður KFUM og KFUK öllum á aldrinum 14 – 20 ára til að taka þátt í ókeypis söng – og leiklistarnámskeiði á vegum Ten Sing Norway hópsins. Hópurinn ferðast um alla Evrópu og heimsækir KFUM og KFUK…