Lokatala 2009 og þakkir
Lokatala skókassa í ár var 3.603 og eru allir himinlifandi með þessa niðurstöðu. Samtals hafa safnast yfir 21.000 skókassar á fyrstu 6 árum verkefnisins, sem er alveg ótrúlegt. Okkur langar að nota þetta tækifæri og þakka nokkrum fyrirtækjum sem studdu…