Day 13. nóvember, 2009

Lokatala 2009 og þakkir

Lokatala skókassa í ár var 3.603 og eru allir himinlifandi með þessa niðurstöðu. Samtals hafa safnast yfir 21.000 skókassar á fyrstu 6 árum verkefnisins, sem er alveg ótrúlegt. Okkur langar að nota þetta tækifæri og þakka nokkrum fyrirtækjum sem studdu…

Baráttan fyrir betri heimi – 5. dagur

Loftslagsbreytingar: Frá afsökunum til aðgerða Þýðandi: Þorgeir Arason Ritningarlestur: Postulasagan 27.18-20, 41-44 „Daginn eftir hrakti okkur mjög undan ofviðrinu. Þá tóku þeir að ryðja skipið. Og á þriðja degi vörpuðu þeir fyrir borð með eigin höndum búnaði skipsins. Dögum saman…