Sumarbuðir

Jólaföndur í Kaldárseli 29. nóvember

Góðar stundir fyrir alla fjölskylduna í Kaldárseli í upphafi aðventu

Sunnudaginn 29. nóvember verður boðið upp á jólaföndur í Kaldárseli frá kl. 13-18 fyrir alla fjölskylduna. Föndrið verður í einfaldari kantinum en hægt verður að föndra nokkra ólíka hluti.
Á boðstólum verða nýbakaðar smákökur og ýmislegt góðgæti, kaffi og gott að drekka fyrir börnin.
Verði mun vera stillt vel í hóf og ætti þetta að vera tilvalin leið fyrir alla fjölskylduna að njóta aðventunnar í Kaldárseli.

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889