Day 25. nóvember, 2009

Frábært þátttaka á stefnumóti ungs fólks og stjórnmálamanna

Á mánudag var haldið stefnumót ungs fólks og stjórnmálamanna á Hótel Borg. Á stefnumótinu voru rúmlega 60 manns frá 12 æskulýðsfélögum. Menntamálaráðherra, Félagsmálaráðherra, Heilbrigðisráðherra og Samgöngu- og sveitastjórnaráðherra mættu til stefnumótsins ásamt sjö þingmönnum frá Sjálfstæðisflokki, Samfylkingu og Framsóknarflokki. Á…