Day 26. nóvember, 2009

„Jólagjöfin í ár er jákvæð upplifun.“

Samkvæmt frétt frá Rannsóknasetri verslunarinnar á mbl. is í dag, mun jólagjöfin í ár vera "jákvæð upplifun." Þetta er niðurstaða dómnefndar sem hafði fengið hátt á annað hundrað tillögur að "jólagjöfinni í ár." "Þessi gjöf er talin falla að þeim…

Basar KFUK í 100 ár

Á boðstólnum verða heimagerðir hlutir, jólaskraut, dúkar, leikföng, fatnaður. Fylgihlutahornið verður á sínum stað og að sjálfsögðu heimabaksturinn, en KFUK konur eru þekktar fyrir gómsætar jólasmákökur, bollur og tertur. Tekið er við gjöfum á basarinn í húsi KFUM og KFUK…