Day 27. nóvember, 2009

Kaupstefna leiðtoga

Kaupstefna leiðtoga var síðasta mánudag, þá var öllum leiðtogum í æskulýðsstarfinu boðið á fund þar sem fræðsluefni vorannar var lauslega kynnt, varið var yfir mikilvægar dagsetningar í starfinu og leiðtogar aðstoðaðir við að gera dagskrá. Í upphafi fundar var nærst…

KFUM, Valur, Haukar og RÚV

Á sunnudaginn kemur mun birtast á RÚV viðtal við Þórarinn Björnsson varðandi tengingu KFUM og KFUK við fótboltafélögin Hauka og Val. En einsog mörgum er kunnugt Stofnaði sr. Friðrik þessi fótbolta félög. Viðtalið birtist á RÚV milli handboltaleikjanna tveggja. Fyrri…