Day 30. nóvember, 2009

Börn, bænin og aðventan – mánudagur 30. desember

Mánudagsbænin kemur frá ungri stúlku úr KFUK deildinni í Fella- og Hólakirkju. "Góði Guð, blessaðu alla sem mér þykir vænt um, og hjálpaðu þeim sem líður illa. Takk fyrir kirkjuna og starfið í henni“. Á aðventunni ætlum við að beina…