Day 1. desember, 2009

Viðburðarríkt starfsár í Vatnaskógi senn lokið

Nú er viðburðarríku ári í starfi Vatnaskógar senn að ljúka. Fjölmargir hópar hafa heimsótt staðinn og fór síðasti fermingarhópur haustsins í síðustu viku. Var þar á ferðinni hinn nývaldi sóknarprestur Útskálaprestakalls sr. Sigurður Grétar Sigurðsson sem kom með tæplega 50…

Jólatréssala í Vindáshlíð!

Jólatréssala verður haldin í Vindáshlíð 12. desember næstkomandi kl. 11.00-15.00. Þá gefst fólki kostur á að koma í Hlíðina og fella sitt eigið jólatré. Jólastund verður í kirkjunni kl. 13.00. Í matskála gefst svo kostur á að gæða sér á…