Viðburðarríkt starfsár í Vatnaskógi senn lokið
Nú er viðburðarríku ári í starfi Vatnaskógar senn að ljúka. Fjölmargir hópar hafa heimsótt staðinn og fór síðasti fermingarhópur haustsins í síðustu viku. Var þar á ferðinni hinn nývaldi sóknarprestur Útskálaprestakalls sr. Sigurður Grétar Sigurðsson sem kom með tæplega 50…