Day 4. desember, 2009

Dagatal Hólavatns 2010

Sumarbúðirnar Hólavatni hafa í tilefni 45 ára afmælis 2010 gefið út dagatal með flokkaskrá. Dagatalið er í fjáröflunarskyni fyrir nýbyggingarsjóð en framkvæmdir við nýbyggingu eru komnar hálfa leið og standa vonir til að hægt verði að taka nýtt hús í…