Day 17. desember, 2009

Jólastund fjölskyldunnar á sunnudaginn 15 – 17

Á sunnudaginn kemur, 20. des., verður jólastund fjölskyldunnar kl 15-17 á Holtavegi. Fyrst verður helgistund, þar sem Guðrún Sæmundsdóttir hefur hugvekju og fræðir okkur um gjafirnar sem vitringarnir færðu Jesú. Helga Rut Guðmundsdóttir sér um tónlistina. Sungnir verða jólasöngvar og…

Vellíðan í Vindáshlíð!

Helgarnámskeið fyrir foreldra og börn þeirra um uppeldi og jákvæð samskipti verður haldið í Vindáshlíð dagana 29.-31. janúar. Námskeiðið sem er sérstaklega ætlað foreldrum sem eiga erfitt með að nýta sér hefðbundna foreldrafræðslu. Þá þegar er orðið fullt á námskeiðið…

Frábær Jólagjöf – Gjafabréf í sumarbúðir KFUM og KFUK

Viltu gefa góða gjöf? Besta gjöfin er frábær upplifun. KFUM og KFUK hafa til sölu gjafabréf í sumarbúðir félagsins á Hólavatni, í Kaldárseli, Vatnaskógi, Vindáshlíð og í Ölveri. Þú ræður sjálf/ur hversu há upphæð gjafabréfsins er. Upphæð gjafabréfsins gengur síðan…