Day 22. desember, 2009

Fréttir frá Vatnaskógi

Nú í desember hefur vinna við nýbyggingu Vatnaskógar haldið áfram. Smiðir hafa verið að vinna við lokafrágang á utanhúsklæðningu. Nú er komið jólafrí, en þeir munu halda áfram strax eftir áramót. Árið 2009 hefur verið viðburðarríkt í Vatnaskógi. Góð aðsókn…

Þorláksmessustund Kristilegu skólahreyfingarinnar.

Hin árlega þorláksmessustund KSH verður haldin í Friðrikskapellu að Hlíðarenda 23. desember n.k. kl. 23.30. Stundin er fyrir löngu orðin órjúfanlegur hluti af jólavenjum margra, enda gefst þar tækifæri til að njóta kyrrðar og helgi jólanna. Kyrrðarstundin stendur yfir í…