Day 21. janúar, 2010

Haítískipið

Söfnun fyrir Haítískipið hefur vart farið framhjá neinum. Það er Lárus Páll Birgisson sem stendur á bak við verkefnið ásamt stórum hópi sjálfboðaliða. Verkefnið gengur út á að safna teppum, tjöldum, mat og öðru sem að gagni getur komið á…

KFUM og KFUK síðan hefur legið niðri

KFUM og KFUK biðjast afsökunar á því að heimasíðan hefur legið niðri síðan á þriðjudaginn 19. janúar. Ástæðan fyrir biluninni er ekki ljós. Verið er að vinna að því að koma síðunni í lag og fá alla hluta hennar til…