ÓVEÐURSKEMMDIR Í KALDÁRSELI 24. janúar
Aðfararnótt síðastliðins mánudags fauk þakklæðning af hluta sumarbúða KFUM og KFUK í Kaldárseli, en sumarbúðirnar eru í hrauninu fyrir ofan Hafnarfjörð. Þegar björgunarflokkur kom á staðinn upp úr hádegi á mánudag var ljóst að allmargar bárujárnsplötur á þaki elsta hluta…