Day 3. febrúar, 2010

Árshátíð Vindáshlíðar 6. febrúar 2010

Árshátíð Vindáshlíðar verður haldin laugardaginn 6. febrúar næstkomandi kl. 14.00-16.00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg. Fjölbreytt dagskrá!Árshátíðarmiðinn kostar 500 krónur og gildir jafnframt sem happdrættismiði þar sem fyrsti vinningur er vikudvöl í Vindáshlíð sumarið 2010. Hlökkum til að…

Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi dagskrá

Mikil skráning er í Fjölskylduflokk Vatnaskógar hér er dagskrá en hún var ekki aðgengileg hér á www.kfum.is DAGSKRÁ FJÖLSKYLDUFLOKKS Í VATNASKÓGI Föstudagur 12. febrúar 19:00 Kvöldverður 20:00 Kvöldvaka í Gamla Skála 21:00 Frjáls tími – Bænastund í kapellu – Íþróttahúsið…