KFUM og KFUK í samstarfi við Útskála
Í byrjun þessa árs hófrst leit að sterkum og öflugum leiðtogum til að taka að sér unglingastarf í Útskálasókn og Hvalsnessókn. Þegar búið var að landa tveimur stórlöxum henni Rakeli Kemp og honum Óskar Pétri var sest að samningaborðinu fimmtudaginn…