Day 8. febrúar, 2010

KFUM og KFUK í samstarfi við Útskála

Í byrjun þessa árs hófrst leit að sterkum og öflugum leiðtogum til að taka að sér unglingastarf í Útskálasókn og Hvalsnessókn. Þegar búið var að landa tveimur stórlöxum henni Rakeli Kemp og honum Óskar Pétri var sest að samningaborðinu fimmtudaginn…

Leiðtoganámskeið í Hafnarfjarðarkirkju

Um helgina var haldið sameiginlegt leiðtoganámskeið á vegum KFUM og KFUK og þjóðkirkjan. Þetta námskeið byrjaði sem Viðeyjarnámskeið sem varð síðan Sólheimanámskeið en þessa helgina var það Hafnarfjarðarnámskeið. Þema námskeiðsins var sjálfsmynd og sálgæsla og voru um 60 þátttakendur á…