Hátíðar- og inntökufundur KFUM og KFUK
Hátíðar- og inntökufundur KFUM og KFUK verður haldin n.k. þriðjudag, 23. febrúar 2010. Húsið opnar kl. 19:00 og hefst hátíðardagskrá kl. 19:30. Matseðill:Fylltur svínahryggur ásamt meðlætiÍsréttur í eftirrétt Ræðumaður: Sr. Íris KristjánsdóttirVeislustjóri: Jóhann Þorsteinsson Fundurinn er undirbúinn og í umsjón…