Day 26. febrúar, 2010

Fjölskylduflokkur í Vindáshlíð

Falleg veður er í Kjósinni í dag, snjórinn hefur myndað fallega hvíta silkislæðu yfir svæðið. Við viljum brýna fyrir fólki að klæða sig vel og nota tækifærið og leika sér í snjónum í Vindáshlíð um helgina

Landsmót í Vatnaskógi

Landsmótið verður í Vatnaskógi um helgina. Frábært veður er í skóginum og sögur segja að skógurinn hafi sjaldan litið jafn vel út. Skógurinn er á kafi í snjó sem mun gera helgina enn meira spennandi og verður frábært að hoppa…