Day 12. mars, 2010

Vormót YD

Í dag fara á annaðhundrað börn í Vindáshlíð, Ölver og Vatnaskóg til að skemmta sér saman og fagna komu vorsins. Stúlkurnar fara í Vindáshlíð og/eða Ölver og drengirnir fara í Vatnaskóg. Ég get lofað frábærri skemmtun og miklu stuði á…

Gauraflokkur Vatnaskógar hlýtur verðlaun

Gauraflokkurinn í Vatnaskógi hlaut verðlaun er Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins voru afhent í gær. Gauraflokkurinn sem Skógarmenn KFUM bjóða uppá eru sumarbúðir fyrir 10-12 ára drengi með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir og hefur verið í boði síðan 2007. Gauraflokkurinn hlaut verðlaun…