Day 17. mars, 2010

Miklvægi æskulýsðstarfs – fundur í Aðaldeild KFUM

Fundur verður í Aðaldeild KFUM fimmtud. 18. mars kl. 20:00 að Holtavegi 28. Efni fundarins fjallar um Mikilvægi æskulýðsstarfs. Stjórnun: Tómas Torfason formaður KFUM og KFUK á Íslandi Upphafsorð: Haukur Árni Hjartarson æskulýðsfulltrúi KFUM og KFUK Efni: Erlendur Kristjánsson deildarstjóri…