Day 18. mars, 2010

Aðalfundur KFUM og KFUK á Akureyri og Hólavatns

Miðvikudaginn 17. mars var haldinn aðalfundur tveggja starfsstöðva á Norðurlandi. Fluttar voru ársskýrslur og lagðir fram reikningar, auk þess sem kosið var í stjórnir starfsstöðvanna. Þá sagði Jóhann Þorsteinsson, Svæðisfulltrúi KFUM og KFUK á Norðurlandi frá ferð sinni til Rúmeníu…

Páskaföndur á fjölskyldustund á sunnudag

Fjölskyldustund verður í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi á sunnudag kl. 15. Hún hefst á stuttri helgistund með söng og hugvekju í umsjón sr. Jóns Ómars. Síðan verður boðið upp á páskaföndurs-listasmiðju! Þar verður hægt að útbúa einfalt páskaskraut…