Day 20. mars, 2010

Netskráning sprakk undan álagi

Netskráning í sumarbúðir KFUM og KFUK liggur tímabundið niðri, verið er að finna lausn á vandanum og verður opnað fyrir netskráningu aftur eins fljótt og auðið er. Þetta er í fyrsta sinn sem boðið er upp á netskráningu í sumarbúðirnar.…

Frábær skráning í sumarbúðirnar

Frábær skráning var í sumarstarf KFUM og KFUK en 1. skráningardagur var í dag laugardaginn 20. mars. Þrátt fyrir að netskráning hafi sprungið vegna mikils álags þá voru um þúsund börn og unglingar skráð í dag. Á sama tíma í…