Aðalfundur Skógarmanna
Aðalfundur Skógarmanna KFUM var haldinn mánudaginn 29. mars. Fundurinn var vel sóttur en um 50 manns tóku þátt í aðalfundarstörfum. Á fundinum voru samþykktar lagabreytingar sem gera munu öllum félögum í KFUM og KFUK á Íslandi kleift að taka þátt…