Sumarbuðir

Aðalfundur Skógarmanna

Aðalfundur Skógarmanna KFUM var haldinn mánudaginn 29. mars.
Fundurinn var vel sóttur en um 50 manns tóku þátt í aðalfundarstörfum.
Á fundinum voru samþykktar lagabreytingar sem gera munu öllum félögum í KFUM og KFUK á Íslandi kleift að taka þátt í aðalfundastörfum. Mikill einhugur var á fundinum og mikill vilji að stuðla vel að starfinu í Vatnaskógi.
Endurkjörnir í stjórn voru þeir Ingi E. Erlingsson, Páll Hreinsson og Ólafur Sverrisson.

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889