Frábær skráning í sumarbúðirnar rúmlega 1700 börn skráð og 9 dvalarflokkar uppbókaðir
KFUM og KFUK þakkar frábæra skráningu í sumarbúðir félagsins nú þegar hafa rumlega 1700 börn verið skráð í sumarbúðastarfið. Undirbúningur starfsins er í fullum gangi en 30 sjálfboðaliðar voru í Vatnaskógi um helgina að sinna viðhaldi og áframhaldandi uppbyggingu. Námskeið…