Landsfundur KFUM og KFUK, laugardag kl: 11:00
KFUM og KFUK býður félagsfólk velkomið á landsfund félagsins sem fram fer laugardaginn 17. apríl í félagshúsinu á Holtavegi 28 og hefst kl. 11:00 Yfirskrift fundarins er: "Öll veröldin fagni fyrir Drottni". Dagskrá er sem hér segir: 10:30 Kjörgögn afhent…