Starfsmaður óskast í sumarstarf í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK
KFUM og KFUK á Íslandi óskar eftir að ráða starfsmann í fullt starf frá 15. maí til 31.ágúst. Starfið felst í skráningarvinnu, símasvörun, almennri afgreiðslu og eftirfylgd málasem varða skráningu í sumarbúðir á vegum félagsins.Vinnutími er frá 9-17 alla virka…