Day 19. apríl, 2010

Ánægjulegur landsfundur KFUM og KFUK

Landsfundur KFUM og KFUK var haldinn sl. laugardag. Yfirskrift fundarins var: "Öll veröldin fagni fyrir Drottni". Tæplega 70 manns sóttu fundinn sem var afar ánægjulegur. Kosið var til nýrrar stjórnar. Úr stjórn gengu Arna Ingólfsdóttir, Kristín Sverrisdóttir, Þorgeir Arason og…

Kaffisala og stórtónleikar Skógarmanna

Kaffisala og stórtónleikar Skógarmanna – á Holtavegi 28 Á sumardaginn fyrsta þann 22. apríl verður kaffisala Skógarmanna. Um kvöldið blása Skógarmenn síðan til stórtónleika. Eins og flestum er kunnugt eru Skógarmenn að reisa nýjan svefn- og þjónustuskála og mun allur…