Sumarbuðir

Góð skráning í sumarbúðirnar tæplega 1900 börn skráð – 10 dvalarflokkar uppbókaðir!

KFUM og KFUK þakkar frábæra skráningu í sumarbúðir félagsins nú þegar hafa tæplega 1900 börn verið skráð í sumarbúðastarfið. Undirbúningur starfsins er í fullum gangi og mikil hugur í starfsfólki sumarsins.
10 flokkar eru þegar uppbókaðir en engin ástæða er til að örvænta því en má velja úr 40 dvalarflokkum auk um 20 leikjanámskeiða.
Námskeið sumarbúðastarsfólks eru í fullum undirbúningi enda gerir KFUM og KFUK nú sem fyrr miklar faglegar kröfur á allt starfsfólk sumarbúðanna.
Skráning fer fram á skraning.kfum.is eða í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK í s. 5 88 88 99

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889