Day 21. apríl, 2010

Kaffisala – Tónleikar

Nú er sumarið að nálgast og sumardagurinn fyrsti á morgun: Við minnum á kaffisölu Skógarmanna og um kvöldið blása Skógarmenn síðan til stórtónleika. Eins og flestum er kunnugt eru Skógarmenn að reisa nýjan svefn- og þjónustuskála og mun allur ágóði…