Day 23. apríl, 2010

Síðustu fundir í vetrarstarfi á Akureyri

Í vikunni voru síðustu fundir vetrar í deildarstarfinu á Akureyri en alls voru 26 samverur í vetur og var meðaltalsmæting í yngri deild um 24 börn, bæði hjá strákum og stelpum. Veitt voru mætingarverðlaun þeim sem höfðu mætt best í…

Vantar þig eldivið?

Síðustu helgi var vinnuhópur að vinna við grisjun í Vindáshlíð. Mikill eldiviður féll til sem fólki er velkomið að taka úr stöflunum. Stærstu staflarnir eru við veginn fyrir neðan íþróttahús og upp við Hallgrímskirkju. Félagsfólki sem og öðrum er velkomið…

Kaffisala Skógarmanna gekk vel – Hjartans þakkir

Kaffisala Skógarmanna sem haldin var í gær á sumardaginn fyrsta gekk vel – eins og í sögu. Liðlega 400 manns komu í kaffi um daginn. Um kvöldið voru síðan tónleikar til stuðnings nýbyggingu Vatnaskógar. Tæplega 200 manns komu og hlýddu…