Day 29. apríl, 2010

Verndum þau – næsta námskeið 5. maí

Þrjú "Verndum þau" námskeið verða haldin fyrir starfsfólk sumarbúða KFUM og KFUK á þessu vori. Fyrsta námskeiðið var í gær og var góður hópur leiðtoga sem tók þátt í því. Næsta námskeið verður haldið 5. maí í húsi KFUM og…