Vinnuflokkar í Vindáshlíð í maí 2010!
Í Vindáshlíð verða vinnuflokkar alla laugardaga í maí. Mörg verkefni, létt og erfið, inni og útiverkefni liggja fyrir og eru allar vinnandi hendur vel þegnar. Boðið verður upp á góðgæti yfir daginn fyrir sjálfboðaliða. Vinsamlega boðið komu ykkar á netfangið:…