Feðginaflokkur í Vatnaskógi 14. til 16. maí
Enn á ný býður Vatnaskógur uppá flokka fyrir feður og dætur þeirra -feðginaflokka. Hefur þessi nýi möguleiki mælst afar vel fyrir. Feðginaflokkur 2010 verður dagana 14. til 16. maí 2010. Vatnaskógur býður uppá heillandi umhverfi sem er tilvalið til leikja…