Sumarbuðir

Vinnuflokkur í Vindáshlíð laugardaginn 22. maí 2010

Á morgun laugardag, verður vinnuflokkur í Vindáshlíð. Góð mæting var síðustu helgi og skapaðist góð stemmning. Tekið verður á móti sjálfboðaliðum með morgunkaffi klukkan 9.00 í Vindáshlíð. Ýmiss úti og inniverkefni bæði létt og erfið sem þarf að ljúka áður en starfið hefst þann 4. júní. Hlökkum til að sjá sem flesta!

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889