Kaffisala í Vindáshlíð sunnudaginn 30. maí 2010!
Sunnudaginn 30. maí verður hin árlega kaffisala sumarstarfs KFUK í Vindáshlíð. Kaffisalan markar á hverju vori upphaf sumarstarfsins. Að venju hefst kaffisalan með guðsþjónustu kl. 14.00 sem að þessu sinni er í höndum sr. Írisar Kristjánsdóttur. Eftir hana verður borið…