Day 2. júní, 2010

16 flokkar uppbókaðir á þriðja þúsund börn skráð!

KFUM og KFUK þakkar frábæra skráningu í sumarbúðir félagsins nú þegar hafa vel á þriðja þúsund börn verið skráð í sumarbúðastarfið. Undirbúningur starfsins er í fullum gangi og mikil hugur í starfsfólki sumarsins sem hefur sótt fjölda undirbúningsnámskeiða undanfarið. 16…

Kveðja, Sigursteinn Hersveinsson, heiðursfélagi KFUM og KFUK

Sigursteinn Hersveinsson heiðursfélagi KFUM og KFUK á Íslandi lést fimmtudaginn 27. maí síðastliðinn, 81 árs að aldri. Sigursteinn kynntist ungur starfi KFUM í Reykjavík og sumarbúðum félagsins í Vatnaskógi og Kaldárseli. Hann var í hópi þeirra drengja sem fyrstir sóttu…

Stelpur í Stuði!

Sökum internet-vandamála tókst ekki að setja inn frétt í gærkvöldi, en hér kemur þá yfirlit yfir daginn í dag auk gærdagsins. Einnig þarf að bæta við að netið var ekki það eina sem var í ólagi í gær og í…