Day 3. júní, 2010

Sumarstarfið að hefast

Nú er sumarstarf KFUM og KFUK að hefjast. 1. flokkur Kaldársels (stelpur í stuði) er nú þegar farinn af stað og 1. flokkur Vatnaskógar fer í dag þ.e. þann 3. júní. Í næstu viku munu síðan hinar sumarbúðirnar fara í…

Stelpurnar enn í stuði!

Eins og fyrri daginn var mikil ró á göngum Kaldársels klukkan hálfníu í morgun þegar vakning var að byrja. Örfáar hræður voru á fótum og sátu makindalegar í hægindastólum og lásu og spjölluðu saman á lágum nótum. En þegar þær…